Skilmálar / Terms and conditions

(Scroll down for English version)

Upplýsingar

Ívaf er í eigu Sigríðar Sifjar Gylfadóttur (kt. 260378-4229). Hægt er að hafa samband með tölvupósti ivaf@ivafknitwear.is eða í síma 774 1454.

Fyrirvari

Allar upplýsingar á síðunni eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur í vörulýsingu eða verði og myndabrengl. Ívaf áskilur sér rétt til að hætta við pöntun ef uppgefið verð er rangt eða varan uppseld.

Greiðslumáti

Við nýtum okkur greiðsluþjónustu Borgunar og tökum við öllum helstu kredit- og debetkortum. Einnig má greiða með millifærslu. Ef þú vilt greiða með PayPal biðjum við þig að hafa samband við okkur í tölvupósti á ivaf@ivafknitwear.is

Sé valið að greiða með millifærsla skal hún gerast innan 2 klst frá kaupum. Hafi greiðsla ekki borist innan þess tíma ógildist pöntunin og vörurnar fara aftur í sölu. Reikningsnúmer er 0370-26-005505 og kennitalan 260378-4229. Gott, en ekki nauðsynlegt, er að senda kvittun úr heimabanka á ivaf@ivafknitwear.is með pöntunarnúmeri í tilvísun.

Afhending

Ef þú þarft að breyta heimilisfangi á pöntun, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst sem fyrst á ivaf@ivafknitwear.is

Sumar vörur eru gerðar eftir pöntun og er gefið upp í vörulýsingu hversu mikinn tíma við áætlum þar til varan er tilbúin til sendingar. Almennt reynum við að klára pantanir innan tveggja vikna. Ef svo ólíklega vill til að varan sé ekki til eða ólíklegt að náist að gera hana innan eðlilegs tímaramma verðum við í sambandi við þig og endurgreiðum að fullu verðið.

Allar vörur eru sendar með Íslandspósti. Sendingarkostnaður á Íslandi er 500 kr. en fyrir sendingar til útlanda er kostnaðurinn 1000 kr. fyrir litla pakka (t.d. húfur, barnapeysur) en 4000 kr. fyrir stærri pakka (t.d. fullorðinspeysur). Þú getur einnig sótt pöntunina ef þú ert stödd/staddur á Ísafirði. Sendu okkur tölvupóst og þá finnum við tíma.

Erlendar pantanir

Sendingar til annarra landa geta haft í för með sér innheimtu tolla eða skatta. Það er á ábyrgð þess sem pantar að greiða þann kostnað. Allar greiðslur á síðunni eru í íslenskum krónum. Alþjóðleg kortafyrirtæki ákvarða gengi gjaldmiðla og kunna að leggja þjónustugjöld eða annan kostnað á gjaldmiðlaskipti og ber sá sem pantar ábyrgð á að greiða hann.

Skil á vörum

Við vonum að þú verðir ánægð/ur með Ívaf flíkina þína. Ef ekki, eða ef þú vilt skipta í aðra stærð, biðjum við þig að láta okkur vita sem fyrst með tölvupósti á ivaf@ivafknitwear.is. Við endurgreiðum eða skiptum gjarnan ónotuðum flíkum svo lengi sem þeim er skilað í upprunalegu ástandi og umbúðum innan 14 daga frá því að varan berst þér.

Útsöluvörum fæst hvorki skilað né skipt.

Ef varan reynist gölluð, sendu okkur endilega póst með myndum sem sýna gallann með skýrum hætti og við leysum málið sem allra fyrst.

ATH:  Sendingarkostnaður vegna vöruskila eða -skipta greiðist af þér, nema ef um gallaða vöru er að ræða. Þú berð ennfremur ábyrgð á vörunni þar til hún berst til okkar. Við sendum þér tölvupóst til að staðfesta móttöku og þegar við höfum gengið úr skugga um að varan sé í upprunalegu ástandi göngum við frá endurgreiðslu eða skiptum. Stefna okkar er að ganga frá endurgreiðslu innan 48 klst frá því að varan berst til okkar. Lengri tíma getur tekið að ganga frá skiptum þar sem að varan kann að vera uppseld í þeirri stærð sem óskað er eftir. Eins og greint er frá að ofan reiknum við með að vörur séu tilbúnar innan tveggja vikna.

Endurgreiðsla verður framkvæmd með sama hætti og upprunaleg greiðsla.

Trúnaðarupplýsingar

Allar upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskipti við vefverslun Ívafs eru bundnar trúnaði og verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Lög og varnarþing

Skilmála þessa og ákvæði ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur á grundvelli þeirra ber að reka málið fyrir íslenskum dómstólum.

Terms and conditions

Information

Ívaf is owned by Sigríður Sif Gylfadóttir (kt. 260378-4229). Contact can be made through emailing ivaf@ivafknitwear.is or by telephone (+354) 774 1454.

Disclaimer

We strive to provide accurate information about our products and service. Should errors occur in product descriptions, prices or photos, we reserve the right to cancel orders without prior notice.

Payment

We accept all major credit and debit cards as well as bank transfers. Payments by credit or debit cards are processed by Borgun. If you would like to pay with PayPal, please contact us at ivaf@ivafknitwear.is to arrange payment.

Payments by bank transfer must be made within 2 hours from the time of purchase, otherwise the order is canceled. Payments are to be made to bank account nr. 0370-26-005505, kt. 260378-4229. A notification to ivaf@ivafknitwear.is including the order number is appreciated but not necessary.

Delivery

If you have placed an order and would like to change the delivery address, please contact us as soon as possible by email to ivaf@ivafknitwear.is

Most of our products are made to order, so please allow us time to make it before it is shipped. More information about how much time to allow is available in the individual product description. Generally, we aim to dispatch your order within 2 weeks from date of order. In the unlikely event that an item is unavailable or we will not be able to make it in a reasonable amount of time we will contact you immediately and offer you a full refund.

All shipping is done through Íslandspóstur, for more information we refer you to their website.

Shipping in Iceland has a flat fee of ISK 500.

Shipping outside of Iceland is ISK 1000 for small packages (e.g. hats, baby sweaters) and ISK 4000 for larger packages (e.g. adult sweaters).

You can also pick your order up if you happen to be located in Ísafjörður. Email us to arrange a time of pick-up.

International orders

International orders may be subject to import duties and/or tax. These are the responsibility of the buyer. Payment is made in Icelandic Krona (ISK). International credit card providers or banks determine the exchange rate and may add an additional processing or administration charge which you will be liable to pay.

Returns

We hope you are happy with your Ívaf knitwear. If you are not or would like the exchange for another size, please let us know as soon as possible. We are happy to refund or replace unworn / unused items as long as they are returned in their original condition and packaging within 14 days of delivery to you. To return an item, please contact us by emailing ivaf@ivafknitwear.is

Sale items cannot be returned or refunded.

If your order arrives damaged in any way please get in touch with detailed photos so we can resolve the issue.

Please note: You are responsible for the postage costs of returned or exchanged items, unless that item is faulty. You are responsible for the product until it reaches us, at which point we will notify you by email to let you know we have received it. The item must still have all labels attached and be in the same condition it was sent to you. Our aim is to process all returns within 48 hours of receiving them. Once we have made sure it is in a resaleable condition, we will refund or exchange the item and you will receive an email to confirm. In case of exchange and the item has to be made to order, it may take up to 2 weeks before it is ready for dispatch.

Refunds will be issued via the original method of payment.

Privacy

Any personal information provided as part of your purchase through Ívaf's online store are confidential and will not under any circumstance be shared with a third-party.

Legal notice

These terms and conditions are to be interpreted in accordance with Icelandic law. Legal disputes that may arise will be referred to Icelandic courts.